fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Kári við blaðamann: Hafðiru ekki rétt fyrir þér? Vel gert

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason var að venju í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í kvöld er liðið mætti Tyrkjum á Laugardalsvelli.

Kári var flottur varnarlega í leik kvöldsins en íslenska liðið stóð sig heilt yfir frábærlega gegn erfiðu liði.

,,Við vorum að hlusta á ykkur félagana hjá Hjörvari, hafðiru ekki rétt fyrir þér? Sagðiru ekki 2-1? Vel gert!“ sagði Kári við Hörð Snævar Jónsson sem spáði réttum úrslitum í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

,,Við þurfum ekkert að hlusta en það er gaman að hlusta á ykkur. Við erum ekkert að pæla í þessu nánar.“

,,Við vitum hvað við getum og þetta er bara sama gamla bandið frá EM 2016. Það spilaði í dag og við svöruðum allri gagnrýnisröddum sem hafa verið um okkur.“

,,Við sköpuðum færi til að skora þriðja markið og þeir fá eitthvað horn. Það er smá klúður hjá okkur að fá hornið á okkur. Ég er með hann á kantinum og hann ýtir mér. Ég átti bara að renna mér í hann og negla boltanum burt. Ég ætlaði að vera eitthvað clever.“

Kári var svo spurður út í framherjann Kolbein Sigþórsson sem er mættur aftur eftir meiðsli.

,,Svo kemur Kolli inná og það er frábært að sjá hann aftur. Hann svarar öllum gagnrýnisröddum sem hafa verið í kringum hann. Það vita allir í liðinu hversu góður hann er og hann á að vera með þó hann geti spilað 10 eða 5 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“