fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Guðni Bergs: Nú finnum við að við erum komnir til baka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 20:57

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var að vonum sáttur í kvöld eftir sigur Íslands á Tyrkjum í undankeppni EM.

Við ræddum við Guðna eftir 2-1 sigur Íslands og var hann sáttur með strákana og þeirra frammistöðu.

,,Þetta var alveg frábær leikur hjá strákunum, alveg frá fyrstu mínútu. Gegn hörku tyrknensku liði og við sköpuðum okkur fullt af færum,“ sagði Guðni.

,,Við gáfum aðeins eftir í seinni hálfleik en þetta er sterkt tyrkenskt lið. Baráttan, skipulagið og allt þetta var til fyrirmyndar hjá okkur.“

,,Þeir einbeittu sér að fótboltanum inni á vellinum. Maður fann mun á liðinu eftir þennan góða sigur á móti Albönum sem var svo mikilvægur.“

,,Það var ennþá meiri neisti og ennþá meira sjálfstraust. Við spiluðum virkilega vel í dag.“

,,Menn misstu aldrei trúna. Við vitum að aðstæðurnar sem voru í haust gegn gríðarlega sterkum andstæðingum og með öll þessi meiðsli. Það voru alltaf tíu menn á meiðslalista. Það hafði sitt að segja í þessu en nú finnum maður að við erum komnir til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“