fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Jón Dagur í læknisskoðun hjá AGF

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 17:10

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, er í læknisskoðun hjá AGF þessa stundina og mun að henni lokinni skrifa undir hjá félaginu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Jón Dagur mun því formlega yfirgefa Fulham og færa sig yfir til Danmerkur.

Jón Dagur var á láni hjá Vendsyssel í Danmörku á þessu ári og stóð sig afar vel, mörg félög höfðu áhuga á honum.

Jón Dagur er tvítugur en hann var Í U21 árs landsliðnu sem vann Dani á föstudag.

Hann mun skrifa undir hjá AGF á allra næstu dögum en Jón Dagur var í A-landsliðinu fyrir áramót, hann ólst upp í HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar