fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þetta segir þjóðin um umdeilt val Hamren: ,,Ég hef ekki spilað í 15 ár en er líklega í sama séns og hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur valið hóp sinn fyrir afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi, í undankeppni EM.

Taki Ísland sex stig í þessum tveimur leikjum er staðan góð fyrir komandi átök.

Tyrkir eru með sex stig eftir tvo leiki en Ísland hefur þrjú, eftir sigur á Andorra í mars.

Alfreð Finnbogason er frá vegna meiðsla en Emil Hallfreðsson, snýr aftur. Hann er aftur mættur á fullt eftir erfið meiðsli.

Hamren velur 25 leikmenn í hópinn en það vekur athygli að Kolbeinn Sigþórsson framherji AIK var valinn í hópinn og er tekinn fram yfir menn á borð við Andra Rúnar Bjarnason.

Valið var nokkuð umdeilt og var að venju rætt það á samskiptamiðlinum Twitter. Hér má sjá brot af því besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum