fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu stórkostleg viðbrögð Pochettino við spurningu: Stóð upp og sýndi líkamann

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, mætti á blaðamannafund í dag fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Tottenham spilar gegn Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en úrslitaleikurinn fer fram í Madríd.

Pochettino fékk athyglisverða spurningu á fundinum í dag þar sem blaðamaður spurði hann út í hvort hann væri búinn að léttast.

Pochettino skildi ekkert í þessari spurningu og stóð upp í kjölfarið til að sýna líkamann betur.

Argentínumaðurinn sagðist svo bara vera alveg eins og hann var áður og neitar því að hann sé búinn að léttast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum