fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað boltastrákurinn í Breiðholti gerði: Helgi Seljan segir hann geggjaðan

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan Jóhannsson birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sína í kvöld.

Helgi sá leik Leiknis R. og Víkings Ó. í Inkasso-deildinni í kvöld en Leiknir vann 2-0 sigur.

Þegar liðið var á leikinn ákvað boltastrákur á vellinum að tefja leik aðeins þegar Víkingar fengu innkast.

Þessi ungi strákur henti boltanum inn á völlinn þegar leikmaður Víkings reyndi að ná til hans.

,,Geggjaður!“ skrifaði Helgi við myndbandið en Gunnar Sigurðarson, einn helsti stuðningsmaður Víkings var ekki of hrifinn.

,,Í langt agabann með króa #uppeldið,“ skrifar Gunnar við færslu Helga.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum