fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Neymar fékk nóg á æfingu og ungur strákur fékk að finna fyrir því

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur átt betri mánuði en hann hefur komist í fréttirnar fyrir neikvæða hluti.

Það má helst nefna hegðun Neymar eftir úrslitaleik franska bikarsins er hann sló stuðningsmann Rennes í andlitið.

Svo á dögunum var það staðfest að Neymar myndi ekki fá fyrirliðaband landsliðsins í Copa America keppninni.

Nú er annað myndband af Neymar að gera allt vitlaust þar sem má sjá hann haga sér barnalega á æfingu.

Ungur leikmaður Brasilíu klobbaði stórstjörnuna á æfingu en var í kjölfarið rifinn niður í jörðina og fékk enga afsökunarbeiðni.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum