fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Myndir sem særa alla stuðningsmenn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er að ganga í raðir spænska stórliðsins Real Madrid.

Hazard hefur sjálfur staðfest það að hann sé að semja við liðið en félögin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi.

Belginn greindi frá því eftir 4-1 sigur á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar að það hafi verið hans síðasti leikur.

Í dag birtust svo myndir af Hazard þar sem má sjá hann halda á treyju Real Madrid á Spáni.

Mirror náði myndum af Hazard með stuðningsmanni Real þar sem má sjá hann lyfta treyju spænsku risanna.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum