fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hamren vill ekki gefa upp hvort Hannes sé númer eitt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur valið hóp sinn fyrir afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi, í undankeppni EM.

Taki Íslands, sex stig í þessum tveimur leikjum er staðan góð fyrir komandi átök.

Fyrir síðasta verkefni tilkynnti Erik Hamren að Hannes Þór Halldórsson væri hans fyrsti kostur í markið, fyrir þetta verkefni vill hann ekki gera það.

Ögmundur Kristinsson og Rúnar Alex Rúnarsson eru einnig í hópnum, báðir hafa spilað vel erlendis. Hannes kom heim í Val á dögunum.

,,Ég sagði það þá, ég taldi það mikilvægt,“ sagði Hamren þegar hann var spurður um hver væri fyrsti kostur í markið.

,,Ég tel mig ekki þurfa að segja það núna, þú sérð það næsta laugardag,“ sagði Hamren og átti þar við leikinn við Albaníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum