fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hamren um umdeilt val á Kolbeini: ,,Þetta er áhætta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AIK í Svíþjóð, var óvænt valinn í íslenska landsliðshópinn í dag.

Kolbeinn hefur lítið spilað undanfarin ár en hann hefur aðeins komið við sögu í einum leik hjá AIK á tímabilinu.

Framherjinn hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu vikur en er nú orðinn klár í slaginn á ný.

Það er töluverð áhætta að velja Kolbein í hópinn og viðurkennir landsliðsþjálfarinn Erik Hamren það.

,,Hann er í lagi núna, ég veit ekki hvort hann spili með AIK á morgun. Þetta er áhætta sem við tökum. Fótbolti og lífið væri leiðinlegt án áhættu,“ sagði Hamren.

,,Þetta eru leikmennirnir sem ég trúi á að sé bestir, ég virði skoðanir annarra. Ég verð að velja eftir minni sannfæringu. Þetta er áhætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum