fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hamren talaði af ástríðu til íslensku þjóðarinnar: ,,Saman getum við þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, talaði á blaðamannafundi í dag fyrir leiki gegn Albaníu og Tyrklandi.

Ísland spilar við Albaníu laugardaginn 8. júní næstkomandi og svo Tyrkland þremur dögum síðar.

Báðir leikir eru á Laugardalsvelli en það eru 2,000 miðar eftir á leikinn gegn Albaníu og 1,500 á leikinn gegn Tyrklandi.

Hamren sendi stuðningsmönnum Íslands ástríðufull skilaboð í dag fyrir komandi verkefni.

,,Við þurfum stuðning, fyllum völlinn. Saman getum við þetta, stöndum með þessu liði,“ sagði Hamren.

,,Stöndum upp fyrir Ísland. Það er mikilvægt fyrir okkur, okkar markmið eru sex stig.“

,,Ég ber virðingu fyrir Albaníu og Tyrklandi, þar eru margir góðir leikmenn. Ég á von á tveimur erfiðum leikjum en við eltum þessi sex stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum