fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gummi Tóta samdi slagara ásamt Ingó Veðurguð: Hlustaðu á nýjasta smellinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson gerir það gott þessa dagana en þessi 27 ára gamli leikmaður er á mála hjá Norrkoping í Svíþjóð.

Gummi Tóta eins og hann er kallaður hefur leikið í atvinnumennsku undanfarin sex ár en hann samdi fyrst við Sarpsborg í Noregi.

Síðar hefur miðjumaðurinn komið við sögu hjá FC Nordsjælland í Danmörku, Rosenborg í Noregi og nú síðast Norrkoping.

Það eru ekki allir sem vita það að Gummi er einnig öflugur söngvari en bróðir hans er Ingólfur Þórarinsson eða Ingó Veðurguð.

Þeir bræður ákváðu að gefa út lag í gær sem ber nafnið Sumargleðin og með þeim í laginu er tónlistarmaður sem kallar sig Doctor Victor.

Lagið hentar góða veðrinu sem við fáum þessa dagana mjög vel en við leyfum nú lesendum að dæma fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum