fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Er þetta það eina sem getur ekki gerst í úrslitum Meistaradeildarinnar?

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, mun sjá liðið spila gegn Liverpool á morgun.

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í Madríd, síðasta verkefni leikmanna áður en þeir fara í sumarfrí.

Redknapp telur að allt geti gerst í leik morgundagsins fyrir utan eitt, að hann endi með markalasu jafntefli.

,,Bæði lið eru mjög öflug þegar kemur að því að sækja svo þú sérð alls ekki fyrir þér markalaust jafntefli,“ sagði Redknapp.

,,Það kæmi gríðarlega mikið á óvart ef það koma engin mörk í leiknum. Báðar framlínur eru svo góðar.“

,,Ég veit samt ekki hvernig Tottenham mun tilla upp og hvort Harry Kane geti spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum