fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Theodór Elmar upp í úrvalsdeildina: Lék allan leikinn og lagði upp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:39

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazisehir Gaziantep FK er komið upp í úrvalsdeildina í Tyrkland en Theodór Elmar Bjarnason leikur með liðinu.

Hann gekk í raðir félagsins á síðasta ári og hefur stimpla sig vel inn.

Elmar lék allan leikinn gegn Hatayspor en leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Elmar lagði upp mark liðsins.

Leikurinn fór í vítaspyrnukeppni þar sem Gazisehir hafði betur og er liðið komið upp í úrvalsdeildna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum