fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Strákarnir hentu stelpunum út í nokkra daga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska karlalandsliðið í fótbolta hefur hent kvennalandsliðinu út af Clairefontaine, æfingasvæði franska sambandsins. Þó aðeins í nokkra daga.

Stelpurnar eru að undirbúa sig undir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Frakklandi, strákarnir yfirgefa svæðið eftir viku.

Kvennalandsliðið hefur verið á Clairefontaine svæðinu síðustu daga en geta ekki verið á því næstu vikuna, strákarnir hafa forgang. Stelpurnar voru færðar annað, á svæði sem er ekki eins gott.

Franska knattspyrnusambandið lítur þannig á málið að karlarnir hafi forgang, þeir séu mikilvægara landslið. Þessi ákvörðun hefur vakið áhuga enda er kvennalandsliðið á leið í Heimsmeistaramót í Frakklandi.

,,Þær fá Clairefontaine svæðið á meðan mótinu stendur, það er ekkert að ræða,“
sagði Didier Deschamps þjálfari karlaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum