fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Solskjær vill losna við einn af sínum dýrustu leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United, hefur fengið þau skilaboð að hann geti fundið sér nýtt félag í sumar. Þetta segja ensk blöð í dag.

Sagt er að Lukaku sé ekkert sérstaklega í plönum Ole Gunnar Solskjær, til framtíðar hjá United.

Búist er við talverðum breytingum hjá United í sumar en ekkert hefur gerst hingað til.

Lukaku var að klára sitt annað tímabil með United, hann kostaði félagið 75 milljónir punda er hann kom frá Everton.

Inter hefur mikinn áhuga á Lukaku en Antonio Conte er að taka við félaginu, einnig er hann orðaður við Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum