fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Griezmann brjálaður út í Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, er brjálaður út í Barcelona ef marka má fréttir á Spáni. Áhugi félagsins á honum hefur minnkað.

Griezmann taldi sig vera að ganga í raðir félagsins, þegar hann tjáði öllum að hann ætlaði að fara frá Atletico Madrid.

Griezmann ætlar að fara í sumar en áhugi Barcelona hefur minnkað, ekki eru allir innan félagsins sammála um að kaupa hann.

Griezmann gæti því þurft að finna sér nýtt félag en hann er meðal annars orðaður við Manchester United.

Griezmann er einn besti knattspyrnumaður í heimi og hefur þjónað Atletico vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum