fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

10 heitustu leigubílasögurnar í fótboltanum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverjum degi birtir Sky Sports lista yfir 10 heitustu leigubílasögurnar í fótboltanum, um er að ræða fréttir er varða félagaskipti leikmanna.

Búast má við því að allt fari á fullt í næstu viku þegar úrslitaleik Meistaradeildarinnar er á enda, þá fara félög að kaupa og selja.

Heitasta saga dagsins er sú að Diego Godin varnarmaður Atletico Madrid muni ganga í raðir Inter.

Búist er við að hinn ungi Daniel James verði leikmaður Manchester United á næstu dögum og að Ander Herrera semji við PSG.

Hér að neðan má sjá helstu sögurnar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum