fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Arnór með fullkomna frammistöðu og er sterklega orðaður við stórlið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði einn eitt markið í rússnensku úrvalsdeildinni í gær er CSKA Moskva mætti Krylia Sovetov.

Sigur CSKA var aldrei í hættu í dag en liðið hafði betur með sex mörkum geng engu. Arnór árri mjög góðan leik fyrir CSKA og skoraði fjórða mark liðsins og lagði upp það annað.

Mark Arnórs var laglegt en hann lagði boltann skemmtilega í netið í síðari hálfleik. Hörður Björgvin Magnússon spilaði einnig fyrir CSKA og skoraði eftir sendingu frá Arnóri.

Frammistaða Arnórs var i heimsklassa og fær hann 10 í einkunn fyrir leikinn, það er gerist sjaldan.

Líkur eru á Arnór fari frá CSKA í sumar en hann er hefur verið orðaður við Napoli. Í DR. Football kom fram í dag að það væri 100 prósent að hann færi þangað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga