fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa: Við hugsum ekki um Val, við eltum Skagamenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 21:19

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals.

Ágúst og félagar sóttu þrjú stig á Origo-völlinn en Andri Rafn Yeoman skoraði eina mark leiksins í sigrinum.

,,Vinnuframlag leikmanna skilaði sigrinum. Ég verð að segja það að við komum með mikið sjálfstraust inn í þennan leik og þrýstum á Valsarana,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Við fengum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að hafa ekki skorað. Við héldum upptekknum hætti í seinni hálfleik og héldum góðri pressu.“

,,Við unnum návígin og klárum þetta með flottu marki. Þetta voru geggjuð þrjú stig á erfiðum útivelli og sigurinn var fyllilega sanngjarn.“

,,Mér fannst alltaf eins og þetta myndi enda í markinu, Valsarar sköpuðu sér ekki mikið. Ég er gríðarlega sáttur með þrjú mikilvæg stig.“

,,Við erum ekkert að hugsa um Val fyrir neðan okkur, við eltum bara Skagamenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins