fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa: Við hugsum ekki um Val, við eltum Skagamenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 21:19

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals.

Ágúst og félagar sóttu þrjú stig á Origo-völlinn en Andri Rafn Yeoman skoraði eina mark leiksins í sigrinum.

,,Vinnuframlag leikmanna skilaði sigrinum. Ég verð að segja það að við komum með mikið sjálfstraust inn í þennan leik og þrýstum á Valsarana,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Við fengum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að hafa ekki skorað. Við héldum upptekknum hætti í seinni hálfleik og héldum góðri pressu.“

,,Við unnum návígin og klárum þetta með flottu marki. Þetta voru geggjuð þrjú stig á erfiðum útivelli og sigurinn var fyllilega sanngjarn.“

,,Mér fannst alltaf eins og þetta myndi enda í markinu, Valsarar sköpuðu sér ekki mikið. Ég er gríðarlega sáttur með þrjú mikilvæg stig.“

,,Við erum ekkert að hugsa um Val fyrir neðan okkur, við eltum bara Skagamenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu