fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Gústi Gylfa: Við hugsum ekki um Val, við eltum Skagamenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 21:19

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals.

Ágúst og félagar sóttu þrjú stig á Origo-völlinn en Andri Rafn Yeoman skoraði eina mark leiksins í sigrinum.

,,Vinnuframlag leikmanna skilaði sigrinum. Ég verð að segja það að við komum með mikið sjálfstraust inn í þennan leik og þrýstum á Valsarana,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Við fengum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að hafa ekki skorað. Við héldum upptekknum hætti í seinni hálfleik og héldum góðri pressu.“

,,Við unnum návígin og klárum þetta með flottu marki. Þetta voru geggjuð þrjú stig á erfiðum útivelli og sigurinn var fyllilega sanngjarn.“

,,Mér fannst alltaf eins og þetta myndi enda í markinu, Valsarar sköpuðu sér ekki mikið. Ég er gríðarlega sáttur með þrjú mikilvæg stig.“

,,Við erum ekkert að hugsa um Val fyrir neðan okkur, við eltum bara Skagamenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney