fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Tancredi Palmeri: Maurizio Sarri er nýr stjóri Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri greinir frá því í kvöld að Maurizio Sarri sé nýr stjóri Juventus á Ítalíu.

Palmeri þykir vera nokkuð áreiðanlegur blaðamaður en hann segir að Juventus sé búið að ná samkomulagi við Sarri.

Sarri hefur undanfarið ár þjálfað lið Chelsea en hefur nokkrum sinnum verið orðaður við brottför á tímabilinu.

Palmeri segir að Juventus hafi þrisvar reynt við Pep Guardiola hjá Manchester City en það gekk aldrei upp.

Þess í stað var leitað til Sarri og fullyrðir Palmeri að hann verði nýr knattspyrnustjóri liðsins.

Sarri mun þó líklega klára tímabilið með Chelsea en liðið á einn leik eftir, úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi