fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Manchester City ekki refsað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Manchester City verður ekki refsað eftir myndband sem var birt á netið í gær.

Í myndbandinu má sjá leikmenn liðsins syngja í flugvél eftir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn.

Sungið var um Liverpool en lagið ‘Allez, allez, allez’ var tekið en þó var búið að breyta textanum talsvert.

Það var gert grín að því þegar ráðist var á stuðningsmenn Liverpool á götunum á síðustu leiktíð, bæði fyrir leiki gegn Roma og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Einnig er tekið fram að fyrirliðinn Vincent Kompany hafi meitt Mo Salah, stjörnu Liverpool, eins og það sé eitthvað til að fagna.

Enska knattspyrnusambandið hefur farið yfir myndbandið og ákveðið það að City verði ekki refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi