fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa: Tókum síðustu fimm mínúturnar gegn HK með okkur í þennan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir góða frammistöðu liðsins gegn Víkingi Reykjavík.

Blikar unnu góðan 3-1 sigur á Víkingum og hefndu fyrir 2-2 jafntefli gegn HK í síðustu umferð.

,,Við lögðum það dálítið upp þannig að við ætluðum að taka þessar síðustu mínútur gegn HK með okkur inn í leikinn í dag,“ sagði Ágúst.

,,Við ætluðum að vera aggressívir og spila góðan fótbolta sem við gerðum og uppskárum þrjú stig.“

,,Við breyttum aðeins taktíkinni og fórum í 3-4-3 og það svínvirkaði. Við uppskárum þrjú stig sem ég er gríðarlega sáttur við.“

Nánar er rætt við Ágúst hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál