fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

433
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Cardiff brjáluðust um helgina er liðið spilaði við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Cardiff þurfti að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli en liðið er í harðri fallbaráttu og þurfti á sigri að halda.

Einn stuðningsmaður Liverpool gerði slæm mistök í leik helgarinnar er hann fagnaði marki James Milner.

Milner skoraði seinna mark Liverpool úr vítaspyrnu og fagnaði stuðningsmaðurinn mikið en hann sat á meðal stuðningsmanna heimaliðsins.

Þeir sáu þennan eina stuðningsmann fagna markinu og ætluðu sér að ráðast á hann í kjölfarið.

Liverpool-maðurinn þurfti að flýja völlinn en þónokkrir stuðningsmenn welska liðsins reyndu að ná taki á honum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met