fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aðeins tveir menn sem hafa afrekað það að vinna efstu deild á Ítalíu, Spáni og á Englandi á ferlinum.

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er annar þeirra en hann samdi við ítalska liðið í sumar.

Juventus fagnaði í kvöld sínum áttunda deildarmeistaratitli í röð sem er ótrúlegur árangur.

Ronaldo hefur því nú unnið deildina á Ítalíu með Juve, á Englandi með Manchester United og á Spáni með Real Madrid.

Það er aðeins einn annar maður sem hefur afrekað það, portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho.

Mourinho vann deildina á Ítalíu með Inter Milan, á Englandi með Chelsea og á Spáni með Real Madrid líkt og Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla