fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergej Milinkovic-Savic, leikmaður Lazio, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik gegn Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Um er að ræða mikilvægan leik fyrir Lazio sem reynir að tryggja sér sæti í Evrópu fyrir næsta tímabil.

Á 34. mínútu leiksins missti miðjumaðurinn stjórn á skapi sínu og sparkaði í leikmann Chievo.

Andstæðingurinn hafði hamast í Milinkovic-Savic í nokkrar sekúndur og fékk Serbinn að lokum nóg.

Hann sparkaði í afturenda Mariusz Stepinski og fékk í kjölfarið beint rautt spjald.

Staðan er 2-1 fyrir gestunum í Chievo þessa stundina er 73 mínútur eru komnar á klukkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu