fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Guðjón fer yfir ótrúlega sólahringa: ,,Komið erfitt hljóð í konuna og börnin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson gerði samning við lið Breiðablik í dag en hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Guðjón var á óskalista bæði Breiðabliks og Vals eftir að hafa rift samningi sínum við KA á Akureyri.

Það er stutt í að Pepsi-Max deildin fari af stað á ný og er Guðjón ánægður með þessa lendingu en hann vildi komast burt frá KA vegna fjölskyldunnar.

,,Ég er ánægður með þessa lendingu og þakklátur Blikunum fyrir að hafa trú á mér og taka við mér svona stuttu fyrir mót,“ sagði Guðjón.

,,Þetta er að stærstum hluta vegna fjölskylduástæðna, ég hef verið einn fyrir norðan að hálfum fæti frá nóvember en fullu frá janúar, fjölskyldan hefur reynt að fá pláss á leikskóla og ég hef verið einn og fjölskyldan var orðin þreytt á að bíða eftir að komast norður.“

,,Það var komið erfitt hljóð í konuna og krakkana, ég bað um það að fá að slíta samstarfinu og KA má eiga það að þeir komu vel fram við mig og það er frábært að komast hingað.“

,,Það eru algerir toppmenn þarna fyrir norðan og það er gott að vera þarna og vonandi get ég komið seinna.“

,,Fyrst og síðast var þetta eitthvað gut feeling, báðir kostirnir voru mjög góðir og ég tók langan tíma í að ákveða þetta.“

,,Síðasti einn og hálfur sólahringur hefur farið í þetta. Ég tók þessa ákvörðun út frá nokkrum hlutum, það eru spennandi tímar hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð