fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Eru dómarar með Manchester United í liði?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-1 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham.

Það voru vítaspyrnur sem komu United til bjargar en Paul Pogba gerði tvö vítaspyrnumörk í sigrinum.

Það fyrra skoraði Pogba í fyrri hálfleik áður en Felipe Anderson jafnaði fyrir gestina. Seinna mark Pogba kom svo þegar 10 mínútur voru eftir.

Þetta var í 12. sinn á tímabilinu sem United fær vítaspyrnu sem er meira en öll önnur lið.

Það er einnig félagsmet United í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur aldrei fengið dæmd fleiri víti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu