fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Íslenska landsliðið hefur lokið æfingum á Spáni og heldur á morgun til Andorra, þar leikur liðið við heimamenn í fyrsta leik í undankeppni EM, á föstudag.

Íslenska liðið hefur æft síðustu þrjá daga í litlum smábæ, í Katalóníu. Liðið hefur dvelið á golfhóteli í Peralada.

Peralada er smábær með undir 2 þúsund íbúa, ekki er hægt að segja að bærinn sé iðandi af lífi. Veitingahús eru mörg hver lokuð.

Leikmenn liðsins eru ansi frjálir utan æfinga og þegar fréttamaður var á göngu í bænum, sást til leikmanna að hjóla.

Þannig voru Þorgrímur Þráinsson og Ari Freyr Skúlason að hjóla um bæinn og leita að matvörubúð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi