fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Aron tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hann fór til Katar: Hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur krotað undir samning við lið Al-Arabi í Katar og gengur í raðir liðsins í sumar.

Aron hefur undanfarin ár gert góða hluti með Cardiff í Wales en liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni.

Hjá Al-Arabi mun Aron vinna með Heimi Hallgrímssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, sem tók við í fyrra.

Aron segir að það hafi alltaf verið planið að vinna með Heimi á ný en þeir náðu frábærum árangri saman í landsliðinu.

,,Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Þetta er uppbyggingarstarfsemi í þessum klúbbi og ég hef talað mikið við Heimi um hverju hann er að reyna að breyta,“ sagði Aron við Vísi.

,,Það er mjög spennandi. Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthvað nýtt. Ég hef verið í 11 ár á Bretlandseyjum og það er komið gott. Ég vil prófa eitthvað nýtt á meðan maður getur.“

,,Þetta var eiginlega fyrsti og síðasti kosturinn fyrir mig, ég var ekki að spá í einhverju öðru þegar ég vissi að hann vildi fá mig. Hvort sem það hafi verið annars staðar eða ekki. Ég hefði hugsað um það að fá að vinna með Heimi aftur og hann vissi af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Í gær

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi