fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Enginn skildi af hverju hann tók þetta skref á ferlinum: ,,Ertu klikkaður?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar hinn 22 ára gamli Diogo Jota samdi við lið Wolves á Englandi.

Jota var keyptur til Wolves á síðasta ári eftir að hafa spilað með liðinu á láni frá Atletico Madrid tímabilið áður.

Jota er einn allra besti leikmaður Wolves í dag en hann var fenginn til Atletico árið 2016 og var lánaður til Porto sama tímabil.

Þar var Jota mikilvægur hlekkur í liði Porto en fáir skildu af hverju hann vildi færa sig í næst efstu deild Englands.

,,Frændi minn Ricardo reyndi að tala mig til og spurði mig af hverju ég væri að þessu,“ sagði Jota.

,,Það voru margir í Portúgal sem gagnrýndu mig. Þeir sögðu: ‘Þú ert að fara úr liði í Meistaradeildinni til liðs í næst efstu deild í öðru landi, ertu klikkaður?’

,,Ég svaraði því að ég hefði trú á verkefninu og að ef allt myndi ganga upp þá myndu þeir sjá ástæðuna á næsta tímabili. Sem betur fer þá erum við hér nú og allir skilja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Í gær

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin