fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Mourinho: Við vorum góðir óvinir

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að þeir Jose Mourinho og Arsene Wenger voru ekki alltaf á sömu blaðsíðu er þeir störfuðu í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho var þjálfari Chelsea og Wenger var hjá Arsenal er þeir lentu margoft í rifrildum opinberlega.

Portúgalinn talar þó mjög vel um Wenger sem var stjóri Arsenal frá 1996 til 2018.

,,Hann er mjög gáfuð manneskja. Hann er einn besti knattspyrnustjóri sögunnar,“ sagði Mourinho.

,,Hann var einn fyrsti erlendi þjálfarinn til að koma inn með öðruvísi hugmyndafræði.“

,,Hann hafði stór áhrif á að breyta stefnu ensku úrvalsdeildarinnar. Við vorum það sem ég myndi kalla ‘góða óvini.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City