fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Borgar Newcastle 50 milljónir fyrir leikmann?

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United keypti leikmann fyrir metfé í janúar er liðið samdi við Miguel Almiron.

Almiron kom til Newcastle frá Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni og kostaði hann félagið 21 milljón punda.

Nú er talað um að Newcastle sé að bæta það met og ætli að fá framherjann Joelinton sem spilar með Hoffenheim.

Joelinton er 22 ára gamall og samkvæmt Sport1 í Þýskalandi mun Newcastle borga 52 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Það væri risastórt skref fyrir félagið sem hefur eytt litlu í leikmenn undanfarin ár.

Joelinton þykir ansi spennandi leikmaður en hann hefur gert tíu deildarmörk í 28 leikjum á tímabilinu.

Samkvæmt Sport gæti samkomulag náðst í næstu viku en hann myndi svo ganga í raðir félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi