fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Derby, er að vinna í því að fá góðvin sinn til félagsins út tímabilið.

The BBC greinir frá en Lampard vill semja við bakvörðinn Ashley Cole sem er án félags.

Cole yfirgaf LA Galaxy í Bandaríkjunum á síðasta ári og má semja við nýtt félag.

Cole og Lampard léku saman hjá Chelsea í langan tíma en sá fyrrnefndi er 38 ára gamall í dag.

Derby vill fá Cole og hans reynslu út tímabilið en liðið reynir að komast upp í ensku úrvalsdeildina.

Tvímenningarnir spiluðu saman í átta ár hjá Chelsea og unnu Meistaradeildina saman árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi