fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham á Englandi hefur fest kaup á vængmanninum Ryan Babel en þetta var staðfest í kvöld.

Um er að ræða 32 ára gamlan Hollending en hann kemur til félagsins frá Besiktas í Tyrklandi.

Babel lék með Liverpool frá 2007 til 2011 og skoraði 22 mörk í 146 leikjum en oft sem varamaður.

Hann hefur síðan þá ferðast mikið en samningur hans við Besiktas átti að renna út í sumar.

Fulham borgar tvær milljónir punda fyrir Babel sem fær aðeins samning út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi