Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Liverpool sagt ætla að losa sig við þennan í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi er talið ætlar að losa sig við varnarmanninn Ragnar Klavan á næstu tveimur vikum.

Eistnenski varnarmaðurinn er ekki inni í myndinni hjá Jurgen Klopp, stjóra Liverpool en hann á aðeins eitt ár eftir af sínum samningi.

Þessi 32 ára gamli leikmaður var orðaður við Newcastle en mun ekki fara þangað þar sem lið í úrvalsdeildinni mega ekki kaupa.

Klavan gekk í raðir Liverpool frá Augsburg fyrir tveimur árum og hefur spilað 53 leiki fyrir liðið síðan þá.

Dejan Lovren, Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þó allir á undan Klavan í goggunarröðinni á Anfield.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarliðin á Anfield: Henderson ekki með

Byrjunarliðin á Anfield: Henderson ekki með
433
Fyrir 12 klukkutímum

Gefst ekki upp hjá Arsenal – ,,Er til staðar fyrir liðið“

Gefst ekki upp hjá Arsenal – ,,Er til staðar fyrir liðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum

Andri Fannar sá yngsti frá Íslandi sem spilar í einni af bestu deildunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?