fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Eriksen hetja Tottenham gegn Stoke – Burnley vann Watford

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. apríl 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Tottenham vann afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke City þar sem að Christian Eriksen skoraði bæði mörk gestanna.

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley í dag vegna meiðsla en liðið vann 2-1 sigur á Watford í dramatískum leik.

Þá hafði Newcastle betur gegn Leicester City og er liðið nú komið upp í tíunda sæti deildarinnar.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 2 Crystal Palace
0-1 Luka Milivojevic (47′)
1-1 Lys Mousset (65′)
1-2 Wilfried Zaha (75′)
2-2 Joshua King (89′)

Brighton & Hove Albion 1 – 1 Huddersfield Town
1-0 Jonas Loessl (29′)
1-1 Steve Mounie (32′)

Leicester City 1 – 2 Newcastle United
0-1 Jonjo Shelvey (18′)
0-2 Ayoze Perez (75′)
1-2 Jamie Vardy (84′)

Stoke City 1 – 2 Tottenham Hotspur

Watford 1 – 2 Burnley
1-0 Roberto Pereyra (61′)
1-1 Sam Vokes (70′)
1-2 Jack Cork (73′)

West Bromwich Albion 1 – 1 Swansea City
1-0 Jay Rodriguez (54′)
1-1 Tammy Abraham (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Í gær

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Í gær

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“