fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Henderson: Merki um að við séum gott lið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta eru stór úrslit fyrir okkur,“ sagði Jordan Henderson fyrirliði Liverpool eftir 1-2 sigur á Crystal Palace í dag.

Liverpool átti ekki sinn besta dag en tókst að kreista út sigur.

,,Við vorum ekki að spila vel en héldum áfram og vorum að berjast.“

,,Þetta er merki um gott lið, að vinna þegar við erum ekki góðir. Við fundum leiðir og Salah skoraði enn á ný.“

,,Við töldum okkur getað komist inn í leikinn i hálfleik, menn svöruðu vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga