fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Hefur United fundið arftaka Carrick og Fellaini?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að stykja miðsvæðið hjá sér í sumar.

Michael Carrick er að leggja skóna á hilluna og þá er Marouane Fellaini að öllum líkindum á förum frá félaginu.

Margir af bestu miðjumönnum heims hafa verið orðaðir við félagið að undanförnu, þar á meða leikmenn á borð við Blaise Matuidi og Marco Verratti.

Manchester Evening News greinir frá því í dag að þeir Jorginho, miðjumaður Napoli og Fred, miðjumaður Shakhtar Donetsk séu nú efstir á óskalista félagsins.

Mourinho er sagður mikill aðdáandi leikmannanna en Fred var nálægt því að ganga til liðs við Manchester City í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433
Í gær

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar