fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Leikmannakaup Mourinho hjá United krufin – Hverjar hafa slegið í gegn?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United er undir smá pressu þessa dagana.

United féll úr leik í Meistaradeildinni í síðustu viku eftir tap gegn spænska liðinu Sevilla í 16-liða úrslitum keppninnar.

Þá hefur Portúgalinn verið duglegur að láta leikmenn sína heyra það að undanförnu en hann gagnrýndi þá harðlega eftir 2-0 sigur liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum.

Mourinho tók við liðinu árið 2016 af Louis van Gaal og hefur nú þegar skilað þremur titlum í hús en hann hefur einnig eytt háum fjárhæðum í leikmenn síðan hann kom á Old Trafford.

Sumir af þessum leikmönnum hafa svo sannarlega staðið fyrir sínu, á meðan aðrir hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit en Mail tók saman áhugaverða samantekt um hvaða leikmenn hefðu staðið undir væntingum, og hverjir höfðu ekki reynst peninganna virði.

Samantektina má sjá hér fyrir neðan.

Eric Bailly – Góð kaup
(Villarreal, £30m – 1. júlí, 2016)

Zlatan Ibrahimovic – Góð kaup
(Paris Saint-Germain, free — 1. júlí, 2016)

Henrikh Mkhitaryan – Ekki góð kaup
(Borussia Dortmund, £27m — 6. júlí, 2016)

Paul Pogba – Þarf að sanna sig
(Juventus, £89m — 9. ágúst, 2016)

Victor Lindelof – Ekki góð kaup
(Benfica, £31m — 1. júlí, 2017)

Romelu Lukaku – Góð kaup
(Everton, £75m — 7. júlí, 2017)

Nemanja Matic – Góð kaup
(Chelsea, £40m — 31. júlí, 2017)

Alexis Sanchez – Þarf að sanna sig
(Arsenal, Skipti fyrir Mkhitaryan — 22. janúar, 2018)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England