fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Fabregas að fá nóg: Því miður langar mig ekki að sinna þessu hlutverki

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann gæti verið á förum frá félaginu.

Fabregas verður samningslaus eftir tímabilið en hann fær ekki mikið að spila undir stjórn Maurizio Sarri.

Spánverjinn er ekki ánægður með hlutverk sitt hjá Chelsea og gæti skoðað nýja möguleika.

,,Ég veit hvað mitt hlutverk hjá félaginu er. Því miður er það ekki hlutverkið sem ég vil sinna,“ sagði Fabregas.

,,Ég haga mér eins og atvinnumaður eins og venjulega. Ég reyni alltaf að gera mitt besta við þessar aðstæður.“

,,Ég spila með ungu strákunum og aðalliðinu þó að ég hafi ekki fengið að spila heilan leik með aðalliðinu á árinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi