fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Á United að taka þessu tilboði í Pogba í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————

Chelsea hefur boðið Barcelona að kaupa Alvaro Morata. (RAC!)

Tottenham býst við að Real Madrid og Manchester United bjóði Mauricio Pochettino starfið hjá sér í lok leiktíðar. (Guardian)

Juventus vill fá Paul Pogba á 80 milljónir punda frá Manchester United í janúar. (Tuttosport)

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar að vera með æfingu klukkan 16:00 á jóladag. Leikmenn eru pirraðir. (Sun)

Arsenal skoðar það að kaupa Eric Bailly, Gary Cahill eða Gernando Calero hjá Real Valladolid í janúar. (Mirror)

Tottenham hefur áhuga á Marco Asensio hjá Real Madrid ef Christian Eriksen fer. (Marca)

Allisson Becker markvörður Liverpool hafnaði Juventus árið 2015, hann vildi ekki vera varamarkvörður fyrir Gianluigi Buffon. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi