fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Watford eru að leggja leið sína til Liverpool þar sem liðið heimsækir Everton í kvöld.

Í Guttagarði fer fram leikur liðanna klukkan 20:00 en Marco Silva er stjóri Everton.

Silva var rekinn frá Watford í janúar eftir að hafa misst hausinn. Ástæðan var fyrirspurn frá Everton.

Everton vildi fá Silva í nóvember í fyrra og hann fór að hætta að einbeita sér að starfinu í Watford.

Gengi liðsins sem hafði verið gott, hrundi eftir fyrirspurn Everton en Silva vildi taka við af Ronald Koeman.

Watford tók það ekki í mál en rak hann nokkru síðar, Silva tók svo við Everton í sumar.

Stuðningsmenn Watford hugsa ekki fallega til Silva og ætla að mæta með gervi snáka í Guttagarð í kvöld. Þeir telja að Silva hafi ekki verið heiðarlegur við félagið og vilja láta hann vita af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi