fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Er kominn með nóg af Wembley – Fólk er hætt að mæta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður Tottenham, er kominn með nóg af því að spila heimaleiki liðsins á Wembley.

Tottenham hefur undanfarin tvö tímabil spilað á Wembley en félagið bíður eftir að nýr heimavöllur verði klár.

Það er erfitt að skapa gott andrúmsloft á vellinum en aðeins 33 þúsund manns mættu á leik gegn Southampton í gær.

,,Það er ekki gaman að spila þar lengur. Það fylgir því enginn heiður, andrúmsloftið er frekar slakt,“ sagði Rose.

,,Ég vorkenni auðvitað stuðningsmönnunum sem þurfa að ferðast lengra til að koma á Wembley en áhorfendatölurnar hafa aldrei verið verri síðan við komum hingað. Það segir sitt.“

,,Við viljum allir mikið komast á nýja völlinn og vonandi þurfum við ekki að bíða mikið lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi