fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Chelsea að versla stórstjörnu? – Rabiot nennir ekki að ræða við PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———–

Chelsea hefur gert formlegt tilboð í Christian Pulisic hjá Dortmund. (Standard)

Brahim Diaz er að fara frá Manchester City til Real Madrid þrátt fyrir að Pep Guardiola hafi beðið hann um að skipta um skoðun. (Sun)

Adrien Rabiot er hættur að ræða við PSG um nýjan samning en Arsenal og Tottenham hafa áhuga. (RMC)

Crystal Palace, Bournemouth, West Ham, Newcastle og Schalke vilja Ruben Loftus-Cheek frá Chelsea í janúar. (Mirror)

Alex Sandro bakvörður Juventus er með gott tilboð frá liði í ensku úrvalsdeildinni. (Calcio)

Chelsea, ARsenal og Tottenham vilja öll fá Isco frá Real Madrid. (Sun)

Javier Hernandez vill fara frá West Ham í janúar. (Talksport)

Cesc Fabregas fer frítt frá Chelsea næsta sumar og er sagður hafa fundað með AC Milan. (Football Italia)

Tottenham, Arsenal, Southampton og Everton skoða Hannes Wolf 19 ára miðjumann RB Salzburg. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi