fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Svíar unnu góðan sigur og felldu Tyrkland – Pólverjar settu Þýskaland í flokk með Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð tryggði sæti sæti sitt í B-deild Þjóðadeildarinnar með sigri á Rússlandi í kvöld.

Með sigrinum á Rússlandi er Tyrkland fallið úr B-deildinni en Ísland og Svíþjóð gætu mæst næst þegar deildin fer fram.

Victor Lindelöf miðvörður Manchester United skoraði fyrra mark liðsins í leiknum.

Portúgal sem búið var að vinna sinn riðil gerði 1-1 jafntefli við Pólland. Við þau úrslit er Þýskaland fallið í annan styrkleikaflokk þegar dregið verður í undankeppni EM ásamt Íslandi.

Bæði Pólland og Þýskaland enduðu með 2 stig í Þjóðadeildinni en Pólland með betri markatölu.

Úrslit kvöldsins:
Portúgal 1 – 1 Pólland
Svíþjóð 2 – 0 Rússland
Skotland 3 – 2 Ísrael
Svartfjallaland 0 – 1 Rúmenía
Serbía 4 – 1 Litáhen
Kósóvó 4 – 0 – Aserbaídsjan
Malta 1 – 1 Færeyjar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi