fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Þurfti að nota FIFA til að komast að því hvaða enska lið hafði áhuga á sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield Town er kannski ekki frægasta félagið á Englandi en liðið leikur þó í efstu deild í dag.

Félagið fékk til sín danska miðjumanninn Philip Billing á sínum tíma frá Esbjerg í Danmörku.

Billing kom til Huddersfield aðeins 17 ára gamall eða árið 2013. Á þeim tíma vissi hann ekki hvaða félag hafði áhuga á sér en liðið lék í Championship-deildinni.

Billing tók upp á því að kveikja á tölvunni og setti tölvuleikinn FIFA í tækið. Þannig kynntist hann sínu nýja félagi.

,,Stjúppabbi sagði við mig að það væri þetta lið, Huddersfield Town sem hefði áhuga á mér,“ sagði Billing.

,,Á þessum tíma þá hugsaði ég með mér að ég hefði aldrei heyrt um þetta félag.“

,,Ég ákvað því að fara í FIFA og sjá hvaða leikmenn þeir væru með og hvort ég þekkti einhvern.“

,,Mig minnir að ég hafi ekki þekkt neinn en ég sá að Huddersfield væri í deildinni fyrir neðan úrvalsdeildina og að það gæti ekki verið slæmur kostur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi