fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433

Mourinho vill ekki gefa upp ástæðu þess af hverju hlutirnir virka ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir Jose Mourinho þegar hann ræddi við fréttamenn á fundi snemma í morgun.

Stjóri Manchester United ákvað að færa fund við fréttamenn í gær, hann boðað þá til fundar klukkan 08:00 í morgun.

Hann ræðir iðulega við fréttamenn klukkan 13:00 en í dag vildi hann hittta þá fyrr.

Þar var spurt um ástæður þesss, af hverju gengi United er ekki betra. Mourinho sagði margar ástæður vera fyrir því en vildi ekki ræða þær.

Af hverju virka hlutirnir ekki?
Það eru margar ástæður fyrir því

Getur þú nefnt þær ástæður?
Nei

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester United og Chelsea með sigra

Enska úrvalsdeildin: Manchester United og Chelsea með sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur