fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Sanchez sagður vilja komast burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, vonast eftir því að komast burt frá félaginu á næsta ári.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en Sanchez kom til United frá Arsenal fyrir aðeins níu mánuðum síðan.

Samkvæmt Mail er umboðsmaður Sanchez að skoða í kringum sig og leitar að liðum sem hafa áhuga.

Sanchez er 29 ára gamall en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford.

Sanchez stóð sig frábærlega með Arsenal í nokkur ár en virðist ekki ætla að ná sömu hæðum í Manchester.

Hann skoraði mark gegn Newcastle í fyrir tveimur vikum sem var hans fyrsta mark síðan í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi