fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433

KSÍ stígur stórt skref – Stelpurnar fá jafn háa upphæð og strákarnir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að kvennalandsliðið muni fá jafn háar árangurstengdar greiðslur fyrir þátttöku í undankeppnum fyrir stórmót.

Hingað til hefur karlalandsliðið fengið talsvert hærri upphæð en nú hefur KSÍ stigið skref og jafnað þær.

Um er að ræða talsvert háar upphæðir ef vel gengur.

,,Ég vil tilkynna það hér og nú að stjórn KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að jafna árangurstengdar greiðslur í undankeppnum stórmóta. Við tókum þessa ákvörðun einhuga í stjórninni,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ í dag.

,,Við viljum vera framsækin, við ákváðum að stíga þetta skref. Noregur gerði þetta og við töldum þetta tímabært, þetta er hvatning fyrir íslenskan fótbolta og kvennaknattspyrnu.“

,,Dagpeningar hafa verið jafnir um árabil en við vildum gera þetta líka með árangurstengdar greiðslu. Þetta er talsverð hækkun fyrir kvennalandsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markaveisla og dramatík í Kópavogi – Gylfi Þór er kominn á blað

Markaveisla og dramatík í Kópavogi – Gylfi Þór er kominn á blað
433
Fyrir 20 klukkutímum

Forest tapaði aftur stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Forest tapaði aftur stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram